Hér gefst fyrsta tækifærið til að heimsækja Kaþólsku kirkjuna á Selfossi með aðstoð 360° myndarinnar hér að neðan — framkvæmdirnar ganga svo sannarlega vel!
Við þökkum öllum sem hafa lagt sitt af mörkum til þess að gera þessa kirkju að veruleika.
Nú er svo stutt í næsta áfanga!
Ef þið viljið taka þátt í að hjálpa okkur að halda áfram, þá er stuðningur ykkar ómetanlegur:
Hægt er að leggja framlög inn á:
Reikning hjá Íslandsbanka: 0513-14-350024
Kennitala: 680169-4629
Fyrir framlög erlendis frá:
IBAN: IS510513143500246801694629
SWIFT: GLITISRE
Við færum Bonifatiuswerk, stærsta og dyggasta stuðningsaðila þessa verkefnis sérstakar þakkir