Maríusókn
Maríukirkja

Mánudaga til föstudaga
Messa kl. 18.30
Laugardaga
Sunnudagsmessa kl. 18.30 á ensku
Sunnudaga
Messa kl. 11.00
Barnamessa kl. 12.15
Tilbeiðsla altarissakramentisins
Alla mánudaga og fyrsta föstudag mánaðarins kl. 19.00 til 20.00
Fyrsta mánudag mánaðarins er sérstaklega beðið fyrir ófæddum börnum. Allir eru velkomnir.
Skriftatímar
Daglega fyrir messu í Maríukirkju eða eftir samkomulagi.
Kverkennslutímar
Í Maríukirkju bjóðum við upp á kverkennslutíma fyrir börn á aldrinum 6 til 14 ára alla sunnudaga kl. 11.00-12.00. En börnin eiga einnig að mæta í sunnudagsmessu sem hefst kl 12.15 og lýkur kl. 13.00.
Upplýsingar í s. 557 7420 og 557 9799.
Fermingarfræðsla
Fermingarfræðslan í Maríusókn er ætluð unglingum á aldursbilinu 12 – 14 ára og er tveggja ára námskeið. Það er að segja fyrir þá sem eru í 7. og 8. bekk grunnskólans.
Upplýsingar í s. 557 7420 og 557 9799.
Raufarseli 8
109 Reykjavík
S. 557 7420 og 862 8246
seradenis@catholica.is
Safnaðarstarf & leikmannafélög
Bindindisfélagið „Brautryðjendur“
Upplýsingar gefur sr. Denis í síma 557 7420.
„Cenacle“-bænahópur
Bænahópurinn kemur saman í Maríukirkju fyrsta föstudag hvers mánaðar kl.19:00.
Allir eru velkomnir. Upplýsingar gefur Napoleon Gelito í síma 562 4937.
Lífsvernd
Við teljum að öll ófædd börn hafi ófrávíkjanlegan rétt til lífs, frá getnaði, og að engar kringumstæður réttlæti beina fóstureyðingu.
Upplýsingar gefur Mike Frigge í síma 782 6377.
„Stella Maris“ bænahópur
Lofgjörð og tilbeiðsla í safnaðarheimilinu Raufarseli 8, 109 Reykjavík, fyrsta sunnudag í hverjum mánuði og alla föstudaga það sem eftir er mánaðarins, kl. 20:00.
Allir eru velkomnir. Upplýsingar gefur Napoleon Gelito í síma 562 4937.
Hjón í Kristi í þágu fjölskyldna og lífs – CFCFFL
Alþjóðleg hreyfing trúaðra leikmanna sem skuldbinda sig til að byggja upp sterkar fjölskyldur í Kristi og færa öllum heiminum faganaðarerindi Jesú Krists með því að bera trú sinni vitni í daglegu lífi.
Upplýsingar gefa Gerry/Nila Santo í síma 822 8994, eða Ron/Anna í síma 618 4937.
Leikmenn kærleiksboðberanna – LMC
Félagar í LMC helga heiminn Guði og boða dýrkun hans alls staðar með heilagleika lífs síns sem felst í bænum, yfirbótum og líknarstörfum.
Nánari upplýsingar gefur April Frigge í síma 845 2104.
Vinafélag Riftúns
Tilgangur Vinafélags Riftúns var að styðja kaþólsku kirkjuna við umsjón, viðhald og endurbætur mannvirkja kirkjunnar í Riftúni. Nú þar sem Riftún hefur verið selt er næsta áskorun bygging nýrrar kirkju á Selfossi.
Engir reglulegir fundir eru haldnir í félaginu.
Nánari upplýsingar gefur Sr. Denis í s. 557-7420.
Bókalán
Í safnaðarheimili Maríukirkju er hægt að fá lánaðar kaþólskar bækur og bæklinga á íslensku og ensku.
Selfoss

Sunnudaga
Messa kl. 16.00
Smáratúni 12
800 Selfossi
S. 557 7420 og 862 8246
seradenis@catholica.is
Messur á öðrum stöðum á Suðurlandi
1. sunnudagur í mánuði
Heilög Messa kl. 17.00
3. sunnudagur í mánuði
Heilög Messa kl.17.00