Norðurland

Hl. Péturssókn

Péturskirkja

Akureyri OK

Jólaföndur!! Öllum er boðið í jólaföndur, sér í lagi börnum sem taka þátt í trúfræðslu og foreldrum þeirra. Það er gott og skemmtilegt tækifæri til að hittast og undirbúa jólahátíðina sameiginlega. Hvenær? Laugardaginn 17. desember frá og með kl. 15.00 (til kl. 17.30). Hvar?  Í sal undir kirkjunni. Framlag fyrir föndursefnið er kr. 1.000,-. Boðið er upp á kaffi, heitt súkkulaði og smákökur.

Messur og helgihald um jól og áramót 2022 – 2023

Aðfangadagur jóla, 24. desember

Kl. 15.00-16.30: Skriftir

Kl. 17.00: Jólamessa barna, sér í lagi tileinkuð þeim fjölskyldum sem eru með börn í trúfræðslu. Messan tekur ekki lengri tíma en 45 mínútur svo að allir komist heim þegar það verður heilagt kl. 18.00.

Kl. 22.00: Næturmessa á íslensku og pólsku

Jóladagur, 25. desember

Hl. Messa kl. 11:00. Kór pólskra barna syngur jólalög.

Annar dagur jóla, 26. desember

ATH: Hl. Messa kl. 11.00 fellur niður vegna messanna á Blönduósi og Sauðárkróki!

Gamlársdagur, 31. desember

Hl. Messa kl. 18.00

Nýársdagur, 1. janúar  – Maríumessa

Aftansöngur kl. 16.30

Hl. Messa kl. 17.00 Athugið breyttan messutíma!

Alþjóðlegt jólasálmakvöld í Péturskirkju miðvikudaginn 28. desember kl. 19.30

Flest okkar í sókn hl. Péturs á Akureyri koma bókstaflega að úr öllum heimshornum. Trúin sameinar okkur á sterkan hátt, en við finnum fyrir heimsþránni sérstaklega á jólum.

Þá er gott að koma saman og syngja jólasálma sem alla þekkja vel, hver á sínu tungumáli eins og Stille Nacht / Silent Night / Hljóða nótt / Noite Feliz / Chica noc / Astro del ciel / Douce nuit /  Тиха ніч / Klusa nakts / Tichá noc / Sveta noč.

Að söngnum loknum er boðið upp á kaffi og meðlæti í safnaðarsalnum undir kirkjunni.

Jólamessur utan Akureyrar:

BLÖNDUÓS

Annan í jólum, 26. desember

Hl. Messa kl. 12.00

SAUÐÁRKRÓKUR

Annan í jólum, 26. desember

Hl. Messa  kl. 16.00

HÚSAVÍK

Jóladag, 25. desember

Hl. Messa kl. 16.00

Athugið! Messur utan Akureyjar fara fram ef færð og veður leyfa

Fylgist með uppfærðum tilkynningum á facebook: → Sókn hl. Péturs á Akureyri

ALMENNIR MESSUTÍMAR

Í Péturskirkju á Akureyri:

Sunnudaga                
Skriftir kl. 10:00-10:45
Hl. Messa kl. 11:00

Föstudaga                 
Tilbeiðsla og messa kl. 17:30 til 19.00

Laugardaga               
Skriftir kl. 16:30-17.30
Rósakransbæn kl. 17:30
Hl. Messa kl. 18:00

 

Reglulegar Messur á Norðurlandi í desember og janúar:

DALVÍK

Á laugardögum kl. 9.30 í sambandi við trúfræðslu barna.

BLÖNDUÓS

Sunnudaginn 4. desember kl. 16.00

SAUÐÁRKRÓKUR

Sunnudaginn 11. desember kl. 16.00

SIGLUFJÖRÐUR

Sunnudaginn 18. desember kl. 16.00

Sunnudaginn 15. janúar kl. 16.00

HÚSAVÍK

Sunnudaginn 25. desember (jól)  kl. 16.00

Sunnudaginn 22. janúar kl. 16.00

 

youtube logo

HEILÖG PÉTURSSÓKN

Péturskirkja, Akureyri

Prestssetur: Eyrarlandsvegi 26, 600 Akureyri
Sóknarprestur: Séra Jürgen Jamin, s. 659 1330, serajurgen@catholica.is

FACEBOOK

Karmelsystur af hinu guðlega hjarta Jesú
Álfabyggð 4, 600 Akureyri.
Sími 461 2693.
Systir M. Marselina, sími: 895 1970
smmarcelina@yahoo.com.br

  

Karmelsystur

Karmelsystur Álfabyggð 4 á Akureyri

MESSUR

Mánudaga til fimmtudaga

Messa kl. 18.00

Kapella Karmelsystra

Álfabyggð 4
600 Akureyri
S. 461 2693
smmarcelina@yahoo.com