Norðurland

Hl. Péturssókn

Péturskirkja

Jól og áramót á Akureyri

24. desember – Aðfangadagur jóla
Skriftir frá og með kl. 15.00
Jólaleikrit barna kl. 16.00 og messa að því búnu, sér í lagi tileinkuð þeim fjölskyldum sem eru með börn í trúfræðslu.
Næturmessa kl. 22.00
25. desember – Jóladagur
Hl. Messa kl. 11:00
26. desember – Annar dagur jóla. Stefánsdagur
Hl. Messa kl. 11.00
31. desember (Gamlársdagur)
Hl. Messa kl. 18:00 með Te Deum
1. janúar – Nýársdagur (Maríumessa)
Aftansöngur kl. 16:30
Hl. Messa kl. 17:00
Athugið breyttan messutíma!
 
*********************************************

Jólamessur utan Akureyrar

 
Dalvík – Jólanótt 24. desember í Dalvíkurkirkju kl. 22.00
 
Húsavík – Jóladaginn, 25. desember Hl. Messa kl. 16.00
 
Blönduós – Annan í jólum, 26. desember Hl. Messa kl. 13.00
 
Sauðárkrókur – Annan í jólum, 26. desember Hl. Messa kl. 16.00
 
Raufarhöfn – Sunnudaginn 29. desember Hl. Messa kl. 12.00
 
Þórshöfn – Sunnudaginn 29. desember Hl. Messa kl. 15.00
 
Messur utan Akureyjar ef færð og veður leyfa!
Vinsamlegast fylgist með uppfærðum tilkynningum í messenger/fb!

Heilög Messa í Péturskirkju á Akureyri

Sunnudaga
Skriftir kl. 10:00-10:45
Hl. Messa kl. 11:00

Fimmtudaga
Hl. Messa kl. 18:00

Föstudaga
Hl. Messa kl. 18.00 og tilbeiðsla að messu lokinni til kl. 19.00

Laugardaga
Skriftir kl. 16:30-17.30
Rósakransbæn kl. 17:30
Hl. Messa kl. 18:00

Kirkjan er opin á daginn – Verið velkomin að biðjast fyrir í einrúmi

Messur á Norðurlandi fyrir utan Akureyri

  1. sunnudagur mánaðarins

Raufarhöfn kl. 12.00

Þórshöfn kl. 15.00

  1. sunnudagur mánaðarins

Blönduós kl. 13.00

Sauðárkrókur kl. 16.00

  1. sunnudagur mánaðarins

Dalvík kl. 16.00

  1. sunnudagur mánaðarins

Húsavík kl. 16.15

Á Grenivík 4. eða 5. laugardagur (eða 5. sunnudagur) mánaðarins kl. 16.00

HEILÖG PÉTURSSÓKN

Péturskirkja, Akureyri

Prestssetur: Eyrarlandsvegi 26, 600 Akureyri
Sóknarprestur: Séra Jürgen Jamin, s. 659 1330, serajurgen@catholica.is

Aðstoðarprestur: Marcin Kedzia
S. 850 6705, ksmarcinkedsia@gmail.com

FACEBOOK Sókn hl. Péturs á Akureyri

FACEBOOK Péturskirkja – St. Peter’s Church

Karmelsystur af hinu guðlega hjarta Jesú
Álfabyggð 4, 600 Akureyri.
Sími 461 2693.
Systir M. Marselina, sími: 895 1970
smmarcelina@yahoo.com.br

Systir Selestína, sími: 611 6373

  

Karmelsystur

Karmelsystur Álfabyggð 4 á Akureyri

Heilög Messa í Kapellu Karmelsystranna að Álfabyggð 4

Mánudaga til miðvikudaga Hl. Messa kl. 07.30

Kapella Karmelsystra

Álfabyggð 4
600 Akureyri
S. 461 2693
smmarcelina@yahoo.com.br