Reykjavíkurbiskupsdæmi

Fyrirlestur Sr. Önnu Miriam Käschner CP

Systir Anna Miriam Käschner CP og ritari Biskuparáðs Norðurlanda var fulltrúi Biskuparáðstefnu okkar á Synóduþingi sl. október. Systir Anna Miriam mun halda fyrirlestur um „Synod og Synodality“ (á ensku) fyrir leikmenn, allar nunnur, trúfræðslukennara og alla aðra sem hafa áhuga á þessu málefni mánudaginn 19. maí í safnaðarheimilinu í Landakoti klukkan 19.00.

Fyrirlesturinn verður á ensku.

Allir eru velkomnir!