Prestar & systur
Heimsóknarþjónusta presta
Ef einhverjum er kunnugt um gamalt eða veikt fólk sem kemst ekki í kirkju en langar að fá prest í heimsókn, vinsamlegast látið sóknarprestinn vita.
Prestar í Reykjavíkurbiskupsdæmi
Frá Póllandi
– Séra Rafał Sikorski in Reykjavík,
S. 861 2043 og 552 5388, x.ravsikorski@gmail.com
– Séra Edwin Słuczan-Orkusz á Ísafirði,
S. 823 0082 og 552 5388, ksedi70@mail.ru
– Séra Mikolaj Kecik í Reykjanesbæ
S. 618 5550, mikolaj.kecik@gmail.com
Frá Slóvakíu
– David B. Tencer OFM.Cap Biskup Reykjavíkurbiskupsdæmis
S. 552 5388, biskup@catholica.is
– Séra Pétur Fintor OFM.Cap. á Reyðarfirði
S. 849 8054 og 471 1340, petofinto@gmail.com
– Br. Martin Turosak OFMCap. á Reyðarfirði
S. 773 8466 og 471 1340
Frá Tékklandi
– Séra Metod Kozubík O.Praem. í Reykjavík
S. 618 9699, mzkozubik@seznam.cz
Frá Írlandi
– Séra Patrick Breen í Reykjavík
S. 848 2655 og 552 5388, serapatrick@catholica.is
– Séra Denis OʼLeary í Breiðholti og á Suðurlandi
S. 862 8246 og 557 7420 , seradenis@catholica.is
Frá Þýskalandi
– Séra Jürgen Jamin á Akureyri,
S. 462 1119 og 659 1330, serajurgen@catholica.is
Frá Frakklandi
– Séra Jakob Rolland í Reykjavík
S. 824 1464 og 552 5388, catholica@catholica.is
Frá Argentínu
– Séra Adrián Horacio Cabaña IVE í Hafnarfirði
S. 697 8471 og 554 7010, horaciocabania@ive.org
– Séra Juan Carlos Escudero IVE í Hafnarfirði
S. 696 6366 og 554 7010, juancarlosescudero@ive.org
Frá Íslandi
– Séra Hjalti Þorkelsson, hjaltith@web.de

Reglusystur
Karmelsystur
Árið 1939 stofnuðu hollenskar íhugunarsystur af reglu Karmelíta klaustur í Hafnarfirði. Þær dvöldu þar og störfuðu til júní 1983. Í mars, árið 1984 tóku pólskar karmelsystur við klaustrinu. Þær sinna einkum bænahaldi.
Karmelklaustrinu, Ölduslóð, 220 Hafnarfirði. Netfang: karmel@karmel.is. Sími: 555 0378. www.karmel.is
Kærleiksboðberarnir
Kærleiksboðberarnir sem eru einnig þekktar undir nafninu Teresusystur hafa frá árinu 1996 sinnt bágstöddum í Reykjavík og einnig unnið ötullega að barnakennslu.
Ingólfsstræti 12, 101 Reykjavík. Sími: 557 9799
Karmelsystur af hinu guðdómlega hjarta Jesú, DCJ
Árið 2001 komu Karmelsystur af hinu guðdómlega hjarta Jesú, DCJ. starfa á Norðurlandi. Þær aðstoða við messuhald og trúfræðslu og starfa einnig við gæslu ungbarna.
Álfabyggð 4, 600 Akureyri. Netfang: karmelghj@yahoo.com Sími: 461 2693 og 895 1970
Þernur Drottins og Maríu meyjar frá Matará
Þernur Drottins og Maríu meyjar frá Matará, einnig kallaðar Maríusystur, komu til landsins árið 2004. Þær starfa í Hafnarfirði og Stykkishólmi einkum við æskulýðs- og safnaðarstörf.
Jófríðarstöðum, 220 Hafnarfirði. Netfang: mariusysturhfn@servidoras.org Sími: 555 3140
Austurgötu 9, 340 Stykkishólmi. Netfang: c.barbara@servidoras.org Sími: 438 1070 og 822 8379
Jósefssystur
Árið 1896 komu hingað Jósefssystur frá Danmörku. Þær stofnuðu barnaskóla 1897 og spítala í Landakoti í Reykjavík árið 1902. Þær reistu einnig spítala og skóla í Hafnarfirði árið 1926. St. Jósefssystur unnu mikið brautryðjendastarf í þágu sjúkra á Íslandi. Jósefssystur hættu störfum hér á landi árið 2001.
Fransiskussystur
Frá 1936 til 2009 starfræktu Fransiskussystur frá Belgíu og Hollandi, spítala, barnaskóla og prentsmiðju í Stykkishólmi. Þær voru einnig virkar í safnaðarstarfi á höfuðborgarsvæðinu.
Reglubræður
Regla hins Holdgerða Orðs (IVE)
Árið 2006 komu prestar af „Reglu hins Holdgerða Orðs (IVE)“ frá Argentínu til starfa í Hafnarfirði, þar sem þeir sinna bænahaldi og prestþjónustu.
Jófríðarstöðum, 220 Hafnarfirði. Netfang: serahoracio@catholica.is Sími: 554 7010 og 697 8471
Kapúsínabræður
Kapúsínamunkar komu frá Slóvakíu árið 2004 og stofnuðu klaustur á Kollaleiru í Reyðarfirði. Þeir sinna bænahaldi og prestþjónustu.
Kapúsínaklaustrinu á Kollaleiru, 730 Reyðarfirði. Netfang: serapeter@catholica.is Sími: 471 1340 og 849 8054
Montfort-reglan
Prestar af Montfort-reglunni frá Hollandi þjónuðu hér á landi sem prestar og kennarar frá 1903 til 2008. Þeir áttu stóran þátt í að byggja upp starf Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.