Sálgæsla & heimsóknarþjónusta
Samtal við prest
Meginverkefni kirkjunnar hefur ávallt falist í því að styðja fólk á lífsgöngunni, að leiðbeina og að vera til staðar í þeim aðstæðum sem menn mæta á hinum ýmsu ævistigum. Sálgæsla fer fram í persónulegu samtali en einnig í bæn. Hún felst í hughreystandi og hvetjandi orðum úr Heilagri ritningu, í blessun og einnig í formi félagsleg stuðnings. Markmið sálgæslu er að stuðla að því að fólk finni sáluhjálp og heilun, tilgang og hamingju og finni nýjar leiðir til þess að takast á við lífið.
Sé stuðnings og sálgæslu óskað eru prestar Kaþólsku Kirkjunnar ætíð reiðubúnir til þess að veita viðtal. Nánari upplýsingar veita sóknarprestar.
Einnig getur reynst hjálplegt að ræða við einhvern í hinum ýmsu leikmannafélögum sem starfa í kirkjunni. Nánari upplýsingar: Safnaðarstarf og leikmannafélög
Heimsóknarþjónusta presta
Ef einhverjum er kunnugt um gamalt eða veikt fólk sem kemst ekki í kirkju en langar að fá prest í heimsókn, vinsamlegast látið sóknarprestinn vita.
Blessanir
Fyrir blessanir heimila og bifreiða, vinsamlegast hafið samband við sóknarprest.
Prestar í Reykjavíkurbiskupsdæmi
Frá Póllandi
– Séra Piotr Majtyka í Reykjavík
S. 888 1142, piotrmajtyka5@gmail.com
– Séra Edwin Słuczan-Orkusz á Ísafirði,
S. 823 0082 og 456 3804, isafjordur@yahoo.com
– Séra Mikołaj Kecik í Reykjanesbæ
S. 618 5550, mikolaj.kecik@gmail.com
– Séra Damian Wyzkiewicz í Stykkishólmi
S. 850 6867, damianwyzkiewicz@gmail.com
– Séra Krzysztof Sliwa í Stykkishólmi
S. 850 7576, sliwcok@gmail.com
– Séra Marcin Kedzia á Akureyri
S. 850 6705, ksmarcinkedsia@gmail.com
Frá Slóvakíu
– Hr. Dávid B. Tencer OFM.Cap Biskup Reykjavíkurbiskupsdæmis
S. 552 5388, biskup@catholica.is
– Séra Peter Kováčik OFM.Cap. á Reyðarfirði
S. 471 1340 og 8571430
serapetur@icloud.com
– Séra Pétur Fintor OFM.Cap. á Reyðarfirði
S. 849 8054 og 471 1340, petofinto@gmail.com
Frá Tékklandi
– Séra Metod Kozubík O.Praem. í Reykjavík
S. 618 9699, mzkozubik@seznam.cz
Frá Írlandi
– Séra Patrick Breen í Reykjavík
S. 848 2655 og 552 5388, serapatrick@catholica.is
– Séra Denis OʼLeary í Breiðholti og á Suðurlandi
S. 862 8246 og 557 7420 , seradenis@catholica.is
Frá Þýskalandi
– Séra Jürgen Jamin á Akureyri,
S. 659 1330, serajurgen@catholica.is
Frá Frakklandi
– Séra Jakob Rolland í Reykjavík
S. 888 8269 og 552 5388, catholica@catholica.is
Frá Argentínu
– Séra Juan Carlos Escudero IVE í Hafnarfirði
S. 696 6366 og 554 7010, juancarlosescudero@ive.org
Frá Filippseyjum
Séra Mercurio Rivera í Breiðholti
S. 824 1464, mer3.rivera@gmail.com
Frá Íslandi
– Séra Hjalti Þorkelsson S. 844 1736