Messur og helgihald

AUSTURLAND

REYKJAVÍK OG SUÐURLAND

HAFNARFJÖRÐUR

KAÞÓLSK MESSA „Helgisiðirnir eru hápunkturinn sem allt starf kirkjunnar miðast við og á sama tíma uppsprettan þaðan sem allur máttur hennar rennur“ – Annað Vatíkanþingið (Sacrosanctum Concilium)

TUNGUMÁL Yfirleitt er íslensk tunga notuð í prédikunum og helgisiðum. En þar sem talsverður fjöldi kaþólskra skilur ekki tungumálið þá er víða messað á pólsku eða á ensku. Einnig er reglulega messað á litháísku í St. Jósefskirkju í Hafnarfirði.

„DIASPORA“ Kaþólska Kirkjan á Íslandi er að hluta til „diaspora“ eða dreifð kirkja. Það merkir að margir kaþólskir menn búa dreift um landið, oft fjarri kaþólskum kirkjum eða kapellum. Þeirra vegna ferðast prestar ásamt systrum stað úr stað til að heimsækja þá og veita þeim sakramentin.