Hafnarfjörður

St. Jósefssókn

St. Jósefskirkja

Messur & helgihald

Jól og áramót

Laugardaginn 17. desember
Skriftatímar á íslensku, pólsku, ensku og spænsku frá kl. 10:00 til 12:00.

Þorláksmessa á vetri, föstudagur 23. desember
Messa kl. 17:30.

Aðfangadagur jóla, laugardagur 24. desember
Messa kl. 23:30.

Jóladagur, sunnudagur 25. desember
Jólamessa kl. 10:30.
Jólamessa á litháísku 15:00.
Jólamessa á pólsku kl. 17:30.

Laugardagur 31. desember
Hátíðarmessa kl. 17:30

Nýársdagur, sunnudagur 1. janúar 2023 – Stórhátíð Maríu Guðsmóður
Hátíðarmessa kl. 10:30.
Hátíðarmessa á litháísku kl. 15:00.
Hátíðarmessa á pólsku kl. 17:30.

 

Messur & helgihald

Sunnudaga

Rósakransbæn kl. 10.00

Messa kl. 10.30 á íslensku

Messa kl. 17.30 á íslensku og pólsku

Laugardaga

Barnamessa kl. 17.30

Skriftartímar

Hálfri klukkustund fyrir messu eða eftir samkomulagi við prest.

St. Jósefskirkja
Jófríðarstöðum, 220 Hafnarfjörður

Sóknarprestur: Séra Adrián Horacio Cabaña IVE
S.554 7010 og 697 8471, horaciocabania@ive.org

Aðstoðarprestur: Séra Juan Carlos Escudero IVE,
s. 696 6366, juancarlosescudero@ive.org

Maríusystur
S. 6900532 og 555 3140,
mariusysturhfn@servidoras.org

Karmelklaustur

Messur & helgihald

Jól og áramót

Föstudagur 23. desember. Þorláksmessa á vetri
Messa kl. 8:30

Aðfangadagur jóla. Laugardagur 24. desember
Messa kl. 8:30
Messa kl. 23:30 (miðnæturmessa)

Jóladagur. Sunnudagur 25. desember
Messa kl. 11:00

Annar í jólum. Mánudagur 26.desember
Messa kl. 10:30

Dagana 27.-31.desember 2022
Messa kl. 9:00

Nýársdagur. Sunnudagur 1. janúar 2023. Stórhátíð Maríu Guðsmóður
Messa kl. 11:00

Messur & helgihald

Sunnudaga

Messa kl. 8.30

Mánudaga til föstudaga

Messa kl. 8.00

Betlehemsljósið: Allir sem vilja fá Betlehemsfriðarljósið geta sótt það í Karmelklaustri, þar sem það hefur verið varðveitt i mörg ár.

Karmelklaustrið
Ölduslóð 37, 220 Hafnarfirði
S. 555 0378
karmel@karmel.is
www.karmel.is