Hafnarfjörður

St. Jósefssókn

St. Jósefskirkja

MESSUR & HELGIHALD UM JÓL OG ÁRAMÓT 2024-2025

Laugardaginn 21. desember
Skriftatími: Frá 10.00 til 12.00 á íslensku, ensku, spænsku, litháísku, ítölsku og víetnamísku.

Þriðjudagur 24. desember
Skriftatími: Frá 10.00 til 12.00 og frá 15.00 til 17.00 á íslensku, ensku, spænsku, litháísku, ítölsku og víetnamísku.
Á pólsku frá 10.00 til 12.00

Þriðjudagur, 24. desember – Aðfangadagur jóla
Messa kl. 23.00

Miðvikudagur 25. desember – Jóladagur
Messa kl. 10.30 á íslensku
Messa kl. 15.00 á litháísku
Messa kl. 17.30 á pólsku

Fimmtudagur 26. desember – Annar Jóladagur
Messa kl 10.30 á íslensku

Þriðjudagur 31. desember – Gamlársdagur
Tilbeiðsla Altarissakramentisins kl. 20.00 til 20.45
Messa kl. 21.00

Miðvikudagur 1. janúar 2025 – Nýársdagur – Stórhátíð Maríu Guðsmóður. Lögboðinn kirkjudagur
Messa kl. 12.00 á íslensku
Messa kl. 15.00 á litháísku
Messa kl. 17.30 á pólsku

Messur & helgihald

Sunnudaga
Messa kl. 10.30 á íslensku
Messa kl. 15.00 á litháísku
Messa kl. 17.30 á íslensku og pólsku

Miðvikudaga
Messa kl. 17.30

Laugardaga
Barnamessa kl. 17.30

Skriftartímar
Hálfri klukkustund fyrir messu eða eftir samkomulagi við prest.

St. Jósefskirkja
Jófríðarstöðum, 220 Hafnarfjörður

Séra Juan Carlos Escudero IVE,
s. 696 6366, juancarlosescudero@ive.org

Maríusystur
S. 6900532 og 555 3140,
mariusysturhfn@servidoras.org

Karmelklaustur

Messur & helgihald

Sunnudaga
Messa kl. 8.30

Mánudaga til föstudaga
Messa kl. 8.00

Betlehemsljósið: Allir sem vilja fá Betlehemsfriðarljósið geta sótt það í Karmelklaustri, þar sem það hefur verið varðveitt i mörg ár.

Karmelklaustrið
Ölduslóð 37, 220 Hafnarfirði
S. 555 0378
karmel@karmel.is
www.karmel.is