Reykjavíkurbiskupsdæmi í tölum

Tölfræði 31. desember 2019

Skráðir kaþólskir    14.619 (4,0%)

Mannfjöldi á Íslandi      363.000

Sóknir    8

Kirkjur og kapellur     17

Athafnir 2019

Skírnir     122

Fermingar     147

Hjónavígslur hérlendis    25

Hjónavígslur erlendis      53

Jarðarfarir 23

Starfsmenn

Biskup     1

Biskup emeritus 1

Prestar    14

Reglusystur      30