Reykjavíkurbiskupsdæmi í tölum

Tölfræði 31. desember 2023

Skráðir kaþólskir    14.869 (3,7%)

Mannfjöldi á Íslandi      398.990

Sóknir    8

Kirkjur og kapellur     17

Athafnir 2023

Skírnir     115

Fermingar     179

Hjónavígslur hérlendis   21

Jarðarfarir                           46

Starfsmenn

Biskup     1

Biskup emeritus 1

Prestar    16 (Þar af regluprestar  6)

Djákni 1

Systur   33