Einkunnarorð Click To Pray appsins eru „Saman gerum við hvern dag öðruvísi“.
Click To Pray býður upp á þrjár stuttar bænastundir á hverjum degi, að morgni, um miðjan dag og að kvöldi. Hver bæn er boð um að stilla hjarta ykkar í takt við hjarta Jesú og gera ykkur reiðubúinn til að leggjast á eitt í bæn með heiminum.
Click To Pray er stafrænt bænasamfélag þar sem þið getið deilt bænarefnum ykkar og beðið fyrir hvert öðru.
Appið kemur út á sjö tungumálum: spænsku, ensku, portúgölsku, ítölsku, frönsku, þýsku og kínversku. Click To Pray er einnig á Facebook, Twitter, Instagram og Youtube.