Æskan

Æskulýðsdagur á Akureyri

Ungmennum í Péturssókn á Norðurlandi er boðið í æskulýðsmót á Akureyri sunnudaginn 31. október. Þetta er þátttaka unglinganna í synodusferli alheimskirkjunnar sem hefst þetta haust.

Related Posts