Reykjavíkurbiskupsdæmi

Nýr Lector skipaður

Á sunnudegi Orðs Guðs 26. janúar skipaði Frans páfi fjörutíu leikmenn í embætti Lectors (ísl. lesari) í Messu sem fór fram í Péturskirkjunni í Róm. Á meðal nýskipaðra lesari er Agnar Óli Snorrason frá Íslandi. Við óskum Agnari Óla innilega til hamingju og Guðsblessunar!!
Hér má horfa á Messuna í heild sinni:

Related Posts