Reykjavíkurbiskupsdæmi

Kyrrðardagar á Hótel Fransiskus

Verið velkomin á kyrrðardaga í Stykkishólmi 21. til 23. mars nk!
ÞEMA: Bæn og notkun formlegra bænaforma.
HVENÆR: Frá föstudeginum 21. til sunnudagsins 23. mars. Dagskráin hefst á messu 21. mars kl. 18.00 og lýkur með hádegisverði 23. mars kl. 12.00.
HVAR: Hótel Fransiskus í Stykkishólmi
HVER: +David B. Tencer OFMCap. Reykjavíkurbiskup heldur fyrirlestur og leiðir bænadaga.
VERÐ: 30.000.- kr.Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig á: bokasafn@catholica.is (Nafn, heimilisfang, netfang, símanúmer) og millifæra gjaldið á Hótel Fransiskus.
Kt. 590515-1400 Banki: 0515-26-010001
Skráning er opin til 7. mars.Ef einhvern vantar far til Stykkishólms látið vita við skráningu.
MUNIÐ: Að taka með spjaldtölvu eða snjallsíma!

Related Posts