David Tencer biskup og prestar í Reykjavíkurbiskupsdæmi munu halda sérstaka minningarmessu og bænastund fyrir sálu Frans páfa í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti þriðjudaginn 22. april kl. 18.00.
Allir eru velkomnir
Messa í minningu Frans páfa

21
apr