Reykjavíkurbiskupsdæmi

Kyrrðardagar 13. til 15. desember

Velkomin á kyrrðardaga á aðventunni!

 Þema: Tíðabænir

Við munum fræðast um sögu, reynslu og daglega iðkun þessarar sögulegu hefðar kirkjunnar

Hvenær: Frá föstudeginum 13. desember til sunnudagsins 15. desember 2024.  Dagskráin hefst á messu klukkan 18:00 á föstudegi og lýkur með hádegisverði kl. 12:00 á sunnudegi

Hvar: Fransiskus hótel í Stykkishólmi

Hver: + David B. Tencer OFMCap Reykjavíkurbiskup, heldur fyrirlestra og leiðir kyrrðardaga

 Verð: 30.000.- kr (Fæði og gisting innifalið)

Skráning: Öll sem vilja taka þátt eru hvött til að skrá sig fyrir 30. nóvember á: bokasafn@catholica.is (Nafn, heimilisfang, netfang og símanúmer) og leggja þátttökugjald á reikning hótel Fransiskus:

Kt.: 590515-1400  Reikningsnúmer: 0515-26-010001

Skráningu lýkur 1. desember

  • Ef einhvern vantar far til Stykkishólms skal tilkynna það við skráningu
  • Munið að taka spjaldtölvu eða snjallsíma með ykkur í ferðina! ????

Related Posts