Heimsæskulýðsdagurinn á Íslandi
10
sep
Þann 21. september verður efnt til pílagrímsferðar á Heimsæskulýðsdag Reykjavíkurbiskupsdæmis. Við leggjum af stað klukkan 8:00 frá Landakoti. Þátttökugjald er 7000kr. Skráning fer fram hjá viðkomandi sóknarpresti.