Æskan Heimsæskulýðsdagurinn á Íslandi 16. september, 2024 Posted by Kaþólska kirkjan 10 sep Þann 21. september verður efnt til pílagrímsferðar á Heimsæskulýðsdag Reykjavíkurbiskupsdæmis. Við leggjum af stað klukkan 8:00 frá Landakoti. Þátttökugjald er 7000kr. Skráning fer fram hjá viðkomandi sóknarpresti.
14 apr Helgihald í dymbilviku og um páska Helgihald í dymbilviku og um páska í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti: Þriðjudagur 15. apríl B... Lesa meira
14 apr Ný kirkja á Selfossi Þann 11. apríl 2025 heimsótti hópur á vegum Reykjavíkurbiskupsdæmis, undir forystu David B. Tencer b... Lesa meira
02 apr „Catholic Youth Iceland“ Ný Facebook-síða í loftið Við bjóðum öllum í Kaþólska söfnuðinum á Íslandi og sérstaklega unga fólkinu að heimsækja nýju Faceb... Lesa meira
31 mar Péturssókn og Péturskirkja 25 ára Við óskum hl. Péturssókn og hl. Péturskirkju innilega til hamingju í tilefni af 25 ára afmælinu!! S... Lesa meira
28 mar Hl. Maríukirkja 40 ára Við óskum Maríukirkju í Breiðholti innilega til hamingju í tilefni af 40 ára afmæli hennar!! Fjörut... Lesa meira
17 mar Kaþólska Kirkjublaðið er komið út! Kaþólska kirkjublaðið er komið út! Allar upplýsingar um helgihald á föstu og um páska og margt flei... Lesa meira
04 mar Boð fyrir þá sem eru kallaðir 2025 DÁVID B. TENCER, OFMCap., Reykjavíkurbiskup sendir út boð til ungmenna sem eru kölluð til að þjóna í... Lesa meira
04 mar Föstuboð 2025 Á öskudag (miðvikudaginn 5. mars 2025) hefst langafasta og sá tími er sérlega hentugur til andlegra ... Lesa meira
24 feb Stofnfundur Samtaka trú- og lífsskoðunarfélaga Árið 2006 undirrituðu fjórtán skráð trúfélög á Íslandi, að frumkvæði íslensku þjóðkirkjunnar, stefn... Lesa meira
24 feb Minning hl. Teresu frá Kalkútta Daginn sem Frans páfi lauk upp dyrunum í Basilíku Vatíkansins þann 24. desember 2024, og markaði þar... Lesa meira
18 feb Ný kirkja rís á Selfossi David Tencer biskup skoðaði byggingarsvæði nýju kirkjunnar á Selfossi. Í dag heimsóttu David Tenc... Lesa meira
17 feb Dagur reglufólks í Reykjavíkurbiskups dæmi Síðasta þriðjudag höfðum við tækifæri til að fagna saman reglulífi í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði ... Lesa meira