Sameinuð í bæn fyrir friði og öryggi
06
sep
Í kjölfar ofbeldisöldu að undanförnu hér á landi efnir samstarfsnefnd kristilega trúfélaga hér á landi til sameiginlegrar bænastundar á laugardaginn kemur 7. september kl.17:00 í Hallgrímskirkju.
Allir velkomnir.