Reykjavíkurbiskupsdæmi Framkvæmdir á Selfossi Posted by Kaþólska kirkjan 4. september, 2025 On 4. september, 2025 Nýjustu fréttir af framkvæmdum við nýju kirkjuna á Selfossi: Þakið er fullgert, veggir hafa verið reistir í prestsíbúðinni og það er nánast lokið við að einangra að utan. Bílastæðið er malbikað og göngustígurinn frá götunni að kirkjunni er tilbúinn. Ef þið viljið taka þátt í að hjálpa okkur að halda áfram, þá er stuðningur ykkar ómetanlegur: Hægt er að leggja framlög inn á: Reikning hjá Íslandsbanka: 0513-14-350024 Kennitala: 680169-4629 Fyrir framlög erlendis frá: IBAN: IS510513143500246801694629 SWIFT: GLITISRE Við færum Bonifatiuswerk, stærsta og dyggasta stuðningsaðila þessa verkefnis sérstakar þakkir
15 sep Ný sókn á Suðurlandi Eftir áralanga uppbyggingu safnaðarstarfs á Suðurlandi í sókn Heilagrar Maríu meyjar Hafsins stjörnu... Lesa meira
10 sep HEIMSÆSKULÝÐS DAGURINN Í REYKJAVÍK Laugardagur 20. september 2025 Skráning hjá sóknarpresti eða hjá sr. Piotr Majtyka í síma 888 114... Lesa meira
08 sep Haustfundur biskuparáðs Norðurlanda FRÉTTATILKYNNING Þann 5. september 2025 lauk aðalfundi Biskuparáðs Norðurlanda. Árið Helga er ást... Lesa meira
08 sep Trúfræðsla í Landakoti Trúfræðsla fyrir fullorðna kl. 19.30 Í DAG mánudaginn, 8. september í safnaðarheimili Dómkirkju Kris... Lesa meira
01 sep Fermingarfræðsla hefst 7. september Fermingarfræðsla ungmenna í Krist Konungssókn hefst sunnudaginn 7. september eftir messu kl. 10:30 í... Lesa meira
01 sep Trúfræðsla barna hefst 7. september Trúfræðsla barna og einnig fermingarfræðsla ungmenna í Krist Konungssókn hefst sunnudaginn 7. septem... Lesa meira
13 júl PÍLAGRÍMSFERÐ til MARÍULINDAR 16. Júlí Rútan leggur af stað kl. 8.30 frá Landakotskirkju, Túngötu megin Næst frá Maríukirkju kl. 9.00 Mes... Lesa meira
27 jún Ný kirkja rís á Selfossi Gangið inn í nýju kirkjuna á Selfossi! Hér gefst fyrsta tækifærið til að heimsækja Kaþólsku kirkjun... Lesa meira
27 maí David biskup á þingi trúboðsfélaganna í Róm David Tencer biskup í Reykjavík deilir framtíðarsýn sinni á þingi trúboðsfélaganna í Róm. Þann 26. ... Lesa meira
18 maí Fyrirlestur Sr. Önnu Miriam Käschner CP Systir Anna Miriam Käschner CP og ritari Biskuparáðs Norðurlanda var fulltrúi Biskuparáðstefnu okkar... Lesa meira
08 maí Habemus Papam! Leó XIV er nýr páfi Nokkrum mínútum eftir kl. 18:00 að staðartíma þann 8. maí 2025 steig hvítur reykur upp frá reykháfnu... Lesa meira
06 maí Messa fyrir páfakjöri 7. maí Miðvikudaginn, 7. maí kl. 18.00 verður messa fyrir páfakjöri í Dómkirkju Krists konungs i Landakoti.... Lesa meira