Við bjóðum öllum í Kaþólska söfnuðinum á Íslandi og sérstaklega unga fólkinu að heimsækja nýju Facebook síðuna: Catholic Youth Iceland, sem er á vegum Reykjavíkurbiskupsdæmis. Ábyrgðarmaður síðunnar er séra Piotr Majtyka sem stýrir ungmennastarfi kirkjunnar.
Markmið nýju síðunnar er að kynna ungmennastarfið okkar og ná til sem flestra!