Við óskum Maríukirkju í Breiðholti innilega til hamingju í tilefni af 40 ára afmæli hennar!!
Fjörutíu ára afmæli Maríukirkju var fagnað þann 25. mars, á Boðunardegi Maríu. Davíð biskup söng messu ásamt fimm prestum, einum djákna og yfirfylltri kirkju. Á eftir var boðið upp á veitingar og kaffi í safnaðarheimilinu. Nokkrir hópar sem eru virkir í sóknarlífinu sungu fyrir sóknarbörn. Það ríkti mikil gleði á þessum fagnaðardegi!
Hl. Maríukirkja 40 ára

28
mar