Reykjavíkurbiskupsdæmi

Caritas söfnun 30. nóvember

Við minnum á söfnun Caritas Ísland fyrir bágstöddum á Íslandi, fyrsta sunnudag í aðventu, 30. nóvember.
Einnig er hægt að millifæra á reikning 513-14-403378. Kt. 591289 – 1369