Framkvæmdir við byggingu nýju kirkjunnar á Selfossi eru komnar vel á veg.
Veggir safnaðarheimilisins hafa verið reistir auk veggja við innganginn. Nú er verið að slá upp fyrir veggjum á framhlið kirkjunnar.
Það fylgir einnig stutt myndband sem sýnir framgang verksins frá október til desember.
Við viljum við benda áhugasömum sem vilja styðja við framkvæmdirnar að við tökum við framlögum með millifærslu á eftirfarandi bankareikning:
Reikningur í Íslandsbanka: 0513-14-350024
Kennitala: 680169-4629