Reykjavíkurbiskupsdæmi

Samkirkjuleg bænavika 18. til 25. janúar

Hin alþjóðlega bænavika hefst 18. Janúar. Að þessu sinni byrjum við með ungmennaviðburðinum „Saman í einum anda“. Hann verður í Breiðholtskirkju laugardaginn 18. janúar, kl. 17.00-18.30.

ÆSKÞ, ÆSKH, KSS, UngFíló, Hjálpræðisherinn, Kaþólska kirkjan og fleiri eru öll þátttakendur.

Hér má sjá dagskrá bænavikunnar í heild bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Related Posts