Reykjavíkurbiskupsdæmi

Málþing STLÍ um frið og fjölbreytni

Fimmtudaginn þann 9. október kl. 17.17 standa Samtök Trú- og lífsskoðunarfélaga (STLÍ) fyrir málþingi um „Frið og fjölbreytni“ menningarhúsinu Gerðubergi (Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík).
 
Allir eru velkomnir!