7. október dagur föstu og bænar fyrir friði
03
okt
Frans páfi boðar að 7. október verði dagur föstu og bænar fyrir friði.
Frans páfi segir að „á þessum ógnvænlegu tímum í sögu okkar, á meðan stríðsvindar og ofbeldiseldar halda áfram að eyðileggja heilar þjóðir og samfélög“ er samfélag kristinna minnt á hlutverk sitt að „vera til þjónustu við mannkyn“.
Sjá nánar: https://www.vaticannews.va/en/pope/news/2024-10/pope-7-october-to-be-day-of-prayer-and-fasting-for-peace.html