Heilög Messa í Péturskirkju á Akureyri
Sunnudaga
Skriftir kl. 10:00-10:45
Hl. Messa kl. 11:00
Fimmtudaga
Hl. Messa kl. 18:00
Föstudaga
Hl. Messa kl. 18.00 og tilbeiðsla að messu lokinni til kl. 19.00
Laugardaga
Skriftir kl. 16:30-17.30
Rósakransbæn kl. 17:30
Hl. Messa kl. 18:00
Kirkjan er opin á daginn – Verið velkomin að biðjast fyrir í einrúmi