Bæn

Úkraína og Rússland helgað hinu flekklausa hjarta Maríu

Föstudaginn, þann 25. mars komu David Tencer biskup og sóknarbörn hans saman í Landakoti og fylgdust með beinni útsendingu af því þegar Frans páfi helgaði Úkraínu og Rússland hinu flekklausa hjarta Maríu.

Back to list

Related Posts