Sókn Hl. Jóhannesar Páls II á Ásbrú – Trúfræðsla veturinn 2024–2025

Eftir messu fyrsta sunnudag í september verður foreldrafundur fyrir báða hópa, til fermingar og fyrstu altarisgöngu.

Kennsla fyrir fyrstu altarisgöngu verða mánudaga kl 17.30 og fermingartímar mánudaga kl 19:00.

Kennsla á spænsku verður á fimmtudögum