Sókn hl. Frans frá Assisi – Trúfræðsla veturinn 2024–2025
Skipulagsfundur fyrir foreldra verður sunnudaginn 15.09. 2024
– fyrir Stykkishólm eftir messu kl.10.00
– fyrir Grundarfjörð eftir messu kl.15.00
– fyrir Ólafsvík eftir messu kl.17.00
Skipulagsfundur fyrir foreldra verður sunnudaginn 22.09.2024
– fyrir Akranes eftir messu kl.16.00
– fyrir Borgarnes eftir messu kl.18.00
Áætlun fyrir trúfræðslu:
– fyrir Stykkishólm – alla laugardaga 11.00-12.00
– fyrir Ólafsvík, Hellissand og Rif – alla fimmtudaga 16.30-18.30 (kennsla fer fram á Hellissandi)
– fyrir Akranes – 1. og 3. miðvikudag 16.00-18.00
– fyrir Grundarfjörð – 2. og 4. miðvikudag 16.15-18.15
– fyrir Borgarnes – það verður rætt á skipulagsfundi