Trúfræðsla

Trúfræðsla í safnaðarheimilinu í Landakoti

Á mánudagskvöldum í vetur, kl. 19.30 fer fram trúfræðsla fyrir fullorðna í safnaðarheimili Dómkirkju Krists konungs í Landakoti. (Hávallagata 14-16, 101 Reykjavik.)
Sr. Jakob Rolland leiðir fræðslufundina.
Allir velkomnir!

Related Posts