Börn & ungmenni

Trúfræðsla í Reykjavíkurbiskups dæmi veturinn 2020-2021

trúfræðsla
Krists Konungssókn í Landakoti

Öll börn og ungmenni eru boðin hjartanlega velkomin! Í vetur ætlum við að fræðast um kaþólska trú, kynnast nýjum félögum og eiga saman skemmtilegar stundir.

Kennslan fer fram eftir messu á sunnudögum kl. 10.30

Hópur I Börn 3 til 6 ára, sem undirbúa sig fyrir fyrstu altarisgöngu.

Hópur II Börn sem hafa gengið til altaris og til 13 ára aldurs. (Tveir hópar).

HÓPUR III Fermingarfræðsla

Nánari upplýsingar í síma 552 5388.

Maríusókn – Breiðholti í Reykjavík og á Selfossi

Kæru foreldrar, í Reykjavík bjóðum við eftirfarandi kverkennslu fyrir börn:

  • 3-6 ára börn – á sunnudögum– kennslustund frá 11:00-12:00 í safnaðarheimilinu á Raufarseli 8 – messa frá 12:15-13:00.
  • 7-9 ára börn (fyrsta altarisganga) – á sunnudögum– kennslustund kl. 11:00-12:00 í safnaðarheimilinu á Raufarseli 8 – messa frá 12:15-13:00.
  • 10-11 ára börn – á laugardögum– kennslustund 17:00-18:10 í safnaðarheimilinu á Raufarseli 8 – messa 18:30-19:30.
  • 12-14 ára börn (fermingarhópur) – á laugardögum– kennslustund kl. 17:00-18:10 í safnaðarheimilinu á Raufarseli 8 – messa kl. 18:30-19:20.
  • Eftir hverja kverkennslustund eiga börnin alltaf að mæta í sunnudagsmessu. Fermingarfræðslan í Maríusókn er ætluð unglingum á aldursbilinu 12-14 ára og er tveggja ára námskeið Það er að segja þeir sem eru í 8. og 7. bekk grunnskólans. Við minnum á að mikilvægt er að börnin mæti vel.
Á Selfossi

Kæru foreldrar, á Selfossi bjóðum við eftirfarandi kverkennslu fyrir börn:

7-14 ára börn – sunnudagur – kennslustund á íslensku kl. 16:15-18:00 á Smáratúni 12 – messa kl. 16:00-16:50. Kennsla á pólsku verður tilkynnt fljótlega.

Fermingarfræðslan á Selfossi er ætluð unglingum á aldursbilinu 12-14 ára og er tveggja ára námskeið Það er að segja þeir sem eru  í 8. og 7. bekk grunnskólans.

  • Eftir hverja kverkennslustund eiga börnin alltaf að mæta í sunnudagsmessu.

Við minnum á að mikilvægt er að börnin mæti vel.

Fermingarmessa í Maríukirkju verður ákveðin seinna.

Fyrsta altarisganga í Maríukirkju verður sunnudaginn 16. maí 2021 kl. 12:15.

Péturssókn – Akureyri

Fimmtudaga kl. 17:00

Fyrsta altarisganga 1. ár (7 ára börn) lýkur með messu í kapellu systranna (systir Marcelina).

Föstudaga kl. 16:30

Fyrsta altarisganga 2. ár (8 ára börn), hópur I, lýkur með messu í kirkjunni,(systir Marcelina).

Framhaldsfræðsla 9-10 ára (systir Selestína)

Framhaldsfræðsla 11-12 ára (sr. Jürgen)

Laugardaga kl. 17:00

Fyrsta altarisganga 2. ár (8 ára börn), hópur II, lýkur með messu í Péturskirkju kl. 18.00 (systir Marcelina).

Sunnudaga kl. 11:00

Messa og fermingarfræðsla að henni lokinni skv. sérstakri tímaáætlun (sr. Jürgen)

Dalvík

Laugardaga

Hópur I kl. 9:00 (systir Selestína).

Hópur II kl. 11:00 (systir Selestína).

Fermingarfræðsla kl. 11:00 (sr. Jürgen).

Messa kl. 10:00.

Systir Selestína sér um fjarkennslu í gegnum tölvu fyrir (fermingar)börn sem búa á Húsavík, Siglufirði, Sauðárkróki, Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga.

St. Jósefssókn – Hafnarfirði

Upplýsingar veitir séra Adrián Horacio Cabaña IVE, í síma 554 7010 og 697 8471,  horaciocabania@ive.org

Sókn hl. Jóhannesar Páls II – Ásbrú

Upplýsingar veitir séra Mikolaj Kecik, sími 618 5550, mikolaj.kecik@gmail.com

Sókn hl. Frans frá Assisi – Stykkishólmur

Upplýsingar veitir séra Adam Antonowicz, sími 841 1571, x.adam1@wp.pl

Þorlákssókn – Austurland

Upplýsingar veitir Br. Pétur Kovácik, sími 857 1430, serapetur@icloud.com

Sókn hl. Jóhannesar postula – Vestfirðir

Trúfræðsla fyrir börn á Ísafirði á laugardögum kl. 14.00.

Upplýsingar veitir séra Edwin Sluczan-Orkusz, sími 823 0082, isafjordur@yahoo.com

Related Posts