Péturssókn – Trúfræðsla veturinn 2024–2025
Trúfræðsla barna og fermingarfræðsla hefst í september.
Vinsamlegast fylgist með uppfærðum tilkynningum í tölvupósti, messenger eða facebook.
Á Akureyri
Fimmtudaga kl. 17.00
Framhaldsfræðsla eftir fyrstu altarisgöngu – umsjón sr. Jürgen
Laugardaga kl. 15.00
Fermingarfræðsla sem lýkur með messu kl. 18.00 eftir sérstakri tímaáætlun – umsjón sr. Jürgen
Laugardaga kl. 17.00
Fyrsta altarisganga, lýkur með messu kl. 18.00 – umsjón: systir Marcelina
********************************************************************************************
Á Dalvík
Trúfræðslan fer fram á miðvikudögum í umsjón systur Selestínu.
********************************************************************************************
Systir M. Selestína sér um fjarkennslu í gegnum tölvu fyrir börn og unglinga sem búa á hinum ýmsu stöðum Norðurlands utan Akureyrar.
********************************************************************************************
Fyrsta altarisganga barna er sunnudaginn 1.júní 2025, kl. 15.00.
Fermingarmessur verða fimmtudaginn 29. maí 2025 (uppstigningardag), kl. 11.00 og kl. 15.00.