Kverkennslutímar í Maríusókn 2023–2024
Kennslutímarnir hefjast 2. og 3. september 2023
Í Reykjavík bjóðum við eftirfarandi kverkennslu fyrir börn:
3-6 ára börn á sunnudögum – kennslustund kl. 11:00 til 12:00 í safnaðarheimilinu við Raufarsel 8 og barnamessa kl. 12:15 til 13:00.
7-8 ára börn (fyrsta altarisganga) á sunnudögum – kennslustund kl. 10:30 til 12:00 í safnaðarheimilinu við Raufarsel 8 og barnamessa kl. 12:15 til 13:00.
9-11 ára börn (búin með 1. altarisgöngu) -á laugardögum – kennslustund kl. 11:00 til 12:00 í safnaðarheimilinu og farið í messu með fjölskyldunni.
12-14 ára börn (fermingarhópur (April)) – á laugardögum – kennslustund kl. 17:00 til 18:15 í safnaðarheimilinu við Raufarsel 8 og messa kl. 18:30 til 19:20.
12-14 ára börn (fermingarhópur (Sr. Denis)) – á sunnudögum – kennslustund kl. 9:30 til 10:45 í safnaðarheimilinu við Raufarsel 8 og messa kl. 11:00 til 11:50.
12-14 ára börn (fermingarhópur (Mike)) á sunnudögum – kennslustund kl. 10:45 til 12:00 í Hjallaseli 14, gengið inn um bakdyrnar og messa kl. 12:15 til 13:00.
Eftir hverja kverkennslustund eiga börnin að mæta alltaf í sunnudagsmessu.
***Fermingarfræðslan í Maríusóknin er ætluð unglingum á aldursbilinu 12–14 ára og er tveggja ára námskeið. Það er að segja þeir sem eru í 8. og 7. bekk grunnskólans. Við minnum á að mikilvægt er að börnin mæti vel.
Á Selfossi bjóðum við eftirfarandi kverkennslu fyrir börn:
7-14 ára börn, sunnudagur – kennslustund á íslensku frá 16:50-18:00 í Smáratúni 12 – messa frá 16:00-16:50. Sunnudaginn 27. ágúst 2023 verður SKRÁNINGARFUNDUR í Smáratúni 12 með foreldrum barnanna sem ætla að læra kristinfræði á íslensku, kl. 16:50.
Dla dzieci mieszkających w Selfoss, Þorlákshöfn i okolicach, Beata Jónsdóttir poprowadzi lekcje katechizmu w języku polskim. Zainteresowanych prosimy o kontakt z Beatą pod numerem 8476355. Beata odbędzie spotkanie dla rodziców tych dzieci w Smáratún 12, 27 sierpnia o godzinie 17:00.
Dla dzieci mieszkających w Hella, Hvolsvöllur i Vík s. Ludmiła poprowadzi lekcje katechizmu w języku polskim – z wykorzystaniem Zooma. Zainteresowanych prosimy o kontakt z Siostrą pod numerem 7874553.
Börnin eiga að mæta alltaf í sunnudagsmessu.
Við minnum á að mikilvægt er að börnin mæti vel.
Fyrsta altarisganga í Maríukirkju – sunnudagur 19. maí 2024 kl. 12:15.