Trúfræðsla

Trúfræðsla fyrir fullorðna í Reykjavík

Næstkomandi mánudag, þann 26. október verður trúfræðsla fyrir fullorðna í safnaðarheimilinu kl. 19.30. Við sjáum myndina „Amazed and Afraid: The Revelation of God Become Man“, eftir sr. Robert Barron.

—-

Hér má sjá myndbönd með efni síðustu fyrirlestra:

1. Fyrirlestur – Faðir vor
2. Fyrirlestur – María Guðsmóðir

Related Posts