Krists Konungs Sókn

Tilbeiðslustund fyrir Grindvíkingum

Í kjölfar hinna válegu atburða helgarinnar munum við koma saman í Dómkirkju Krists Konungs í Reykjavík miðvikudaginn þann 17. janúar  á milli kl. 17.00 til 18.00, þar sem við munum biðja fyrir Grindvíkingum og eiga hljóða stund í kirkjunni.
Að lokinni tilbeiðslustundinni hefst messa fyrir Grindvíkingum kl. 18.00.
Ljósmynd er tekin af prestnema okkar, Ricardo German í flugi að morgni 14. janúar.

Related Posts