Páfagarður

Stjórnardeild trúarkenninga segir notkun bóluefna við Covid19 „siðferðilega ásættanlega“

Fréttamiðill Páfagarðs: „Vatican News“ greinir frá því að stjórnardeild trúarkenninga hafi í yfirlýsingu sinni, sem Frans páfi hefur samþykkt, gefið grænt ljós á notkun bóluefna til að hefta útbreiðslu heimsfaraldurs af völdum Covid19.

Hér má lesa yfirlýsinguna í heild sinni: https://press.vatican.va/content/salastampa/it/bollettino/pubblico/2020/12/21/0681/01591.html#ing

Frétt á vef Vatican News: https://www.vaticannews.va/en/vatican-city/news/2020-12/vatican-cdf-note-covid-vaccine-morality-abortion.html

Related Posts