St. Jósefssókn

Dymbilvika og páskar 2022

Pálmasunnudagur 10. apríl – Föstusöfnun
Messa kl. 10.30 með pálmavígslu og helgigöngu
Messa kl. 15.00 á litháísku
Messa á pólsku kl. 17.30 með pálmavígslu og helgigöngu

Skírdagur 14. apríl 
Kvöldmáltíðarmessa kl. 19.00 og tilbeiðsla hins alhelga altarissakramentis til miðnættis. Skriftir kl. 19.00 til 24.00

Föstudagurinn langi 15. apríl (Söfnun fyrir Landið helga)
Lögboðinn föstu- og yfirbótadagur
Guðþjónusta kl. 18.00
Skriftir kl. 16.00 til 18.00
Krossferilsbæn kl. 19.00

Aðfangadagur páska 16. apríl 
Blessun páskamatarins kl. 12.00 og 12.30
Skriftir kl. 17.00 til 19.00

Páskavaka og páskamessa kl. 22.30

Páskadagur 17. apríl
Páskamessa kl. 10.30
Páskamessa kl. 15.00 á litháísku
Páskamessa á pólsku kl. 17.30

Karmelklaustur – Ölduslóð

Pálmasunnudagur 10. apríl
Messa kl. 8.30

Skírdagur 14. apríl
Messa kl. 17.00 og tilbeiðsla altarissakramentis

Föstudagurinn langi 15. apríl
Guðþjónusta kl. 15.00

Laugardagur 16. apríl
Páskavaka kl. 22.00

Páskadagur 17. apríl
Messa kl. 11.00

Annar dagur páska 18. apríl
Messa kl. 10.30

Vinsamlega athugið breyttan messutíma í páskaviku!