Safnanir

Söfnun Péturspenings

Næstkomandi sunnudag, þann 4. október 2020, fer fram söfnun Péturspenings  sem frestað var í sumar vegna kórónuveirufaraldursins.

Péturspeningur er fjárhagslegur stuðningur sem hinir trúuðu færa páfa til marks um umhyggju þeirra í garð eftirmanns Péturs postula og til stuðnings margvíslegum verkefnum alheimskirkjunnar og til hjálpar þeim eru í mestri neyð. vatican.va

Related Posts