Páfagarður

Söfnun Péturspenings heldur áfram

Þann 4. október sl., á hátið hl. Frans frá Assisi, fór fram hefðbundin söfnun Péturspenings.
Á þessu ári, sem einkennist af miklum erfiðleikum af völdum Covid-19 um víða veröld, er gríðarleg þörf fyrir að styðja Páfa við að rækja hlutverk sitt sem og við víðtækt góðgerðarstarf hans.
Þökk sé þessum framlögum verður mögulegt að styðja þá sem þjást vegna afleiðinga heimsfaraldursins. Jafnvel minnsta framlag kemur að notum.
Á vefsíðunni sem er sérstaklega helguð þessu málefni er ennþá hægt að leggja því lið:

Related Posts