Hin árlega söfnun fyrir Landið helga fer fram í öllum kirkjum laugardag 12. september og sunnudag, þann 13. september 2020.
Söfnunin fyrir Landið helga – sem fer venjulega fram á föstudaginn langa – var færð til 12./13. september þar eð margar kirkjur um allan heim voru lokaðar í vor.