Safnanir

Söfnun fyrir Heimstrúboðið

Vegna samkomutakmarkana komast ekki allir í messu þessa dagana, en fólk getur sent framlög sín til
Heimstrúboðsins á netinu eða í banka, en söfnun fram fer í kirkjunum 17. og 18. október 2020. Greiða má inn á reikning 513-14-402966, kennitala 680169-4629.

Related Posts