Krists Konungs Sókn

Sóttvarnir í Landakoti

Vegna nýrra sóttvarnarráðstafana sem taka gildi á miðnætti, aðfararnótt 13. nóvember verður 50 manns leyft að koma saman í einu rými. Þar af leiðandi verða aftur sett upp skilrúm í Dómkirkju Krists Konungs.
Við minnum alla á grímurnar og sprittið!

Related Posts