Páfagarður

Samantekt XVI almenna sýnóduþingsins

Samantekt XVI almenna sýnóduþingsins: Kirkja sem hlustar á alla og lætur sig sársauka heimsins varða.
Samantektarskýrsla að loknu 16. almenna sýnóduþingsins sem stóð yfir 4. til 29. október 2023, hefur verið gefin út. Um leið og horft er fram til næsta sýnóduþings árið 2024, inniheldur samantektin hugleiðingar og tillögur um efni á borð við hlutverk kvenna og leikmanna, þjónustu biskupa, presta og djákna, fátækt og farandfólk, stafrænt trúboð, samkirkjufræði og misnotkun.
Nánar má lesa um efni skýrslunnar á vef Vatican News:

Related Posts