Pílagrímsferð

Pílagrímsferð til Viðeyjar 12.09.2020

Við mætum kl. 11 við SKARFABAKKA (SUNDAHÖFN).
Farið verður með ferjunni kl. 11:15 og komið til baka kl. rúml. 15:30
(ferja frá Viðey kl. 15:30).
Takið með ykkur nesti!
Við hlökkum til að sjá ykkur

Related Posts