Pílagrímsferð

Pílagrímsferð til Skálholts 7. nóvember 2022

Minningarathöfn verður haldin við minnisvarða Jóns Arasonar biskups og sona hans kl. 11.00.
Séra Jakob mun messa í kirkjunni um kl. 12.00.

Fyrirhugað er að hver fari á sínum bíl eða sameinist öðrum í bíl.
Upplýsingar hjá Jóhönnu Long í síma 847 6018.

Related Posts