Pílagrímsferð

Pílagrímsferð til Maríulindar 12. júlí

Árleg pílagrímsferð okkar til Maríulindar á Snæfellsnesi verður farin miðvikudaginn 12. júlí 2023.
Þeir sem ætla með í ár eru beðnir að skrá sig í síma 552 5388, eða á bokasafn@catholica.is
Þátttökugjald 6000 kr. fyrir fullorðna, 2000 kr. fyrir börn að 12 ára aldri.
Bankareikningur: 513-14-370500, kennitala: 680169-4629.
Allir velkomnir!

Related Posts