Reykjavíkurbiskupsdæmi

Pílagrímsferð til Maríulindar

Maríulind 2021
Hin árlega pílagrímsferð til Maríulindar verður farin miðvikudaginn 14. júlí. Vinsamlega skráið ykkur sem fyrst, annað hvort hjá ncm.ivan@gmail.com eða á skrifstofu kirkjunnar í síma 552 5388.
Fyrirkomulag verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, en nánar verður greint frá því á næstunni.
Þátttökugjald fyrir fullorðna er 6000 kr. og 2000 kr. fyrir börn að 12 ára aldri.
Vinsamlega hafið með nesti.

Related Posts