Reykjavíkurbiskupsdæmi

Pílagrímsferð biskupsdæmisins til sóknarkirkju St. Jósefs

Pílagrímsferð biskupsdæmisins verður farin til sóknarkirkju St. Jósefs í Hafnarfirði laugardaginn 1. maí 2021 í tilefni af Ári Heilags Jósefs og Ári fjölskyldunnar (Amoris Laetitia)

Dagskrá

Kl. 10.30 Móttaka
Kl. 11.00 Vitnisburðir
Kl. 11.30 Vinnustofur í ýmsum tungumálahópum
Kl. 12.30 Tilbeiðsla og tími fyrir skriftir
Kl. 13.00 Heilög Messa lesin af biskupi og viðstöddum prestum
Kl. 14.00 Pálínu (Potlock) hádegisverður (Gott væri ef allir kæmu með mat með sér)

Forskráning með tölvupósti: josefskirkja@gmail.com eða í síma 554 7010
Staður St. Jósefskirkja, Jófríðarstaðavegi 16, 220 Hafnarfirði

Related Posts