Páfagarður

Frans páfi boðar „Ár heilags Jósefs“

Í páfabréfinu „Patris corde“ („Með föðurhjarta“) minnist Frans páfi þess að 150 ár eru liðin frá því að heilagur Jósef var útnefndur verndari alheimskirkjunnar.

Í tilefni af þessum tímamótum hefur páfi boðað „Ár heilags Jósefs“ sem hófst þann 8. desember 2020 og stendur til 8. desember 2021.

Nánar má lesa um þessa ákvörðun páfa á vef Vatican News:

Pope Francis proclaims “Year of St Joseph” – Vatican News

Related Posts