Krists Konungs Sókn

Nýtt þak á dómkirkju okkar

Þann 9. apríl 2024  kom fyrsti gámur með nýjar skífur á þak Landakotskirkju. Skífurnar koma í gámum en eru fluttar með lyftara inn á kirkjulóðina. Tveir skífugámar eru væntanlegir síðar. Þegar byggingakraninn hefur verið settur upp verður  athafnasvæðið austan við kirkjuna girt af. Vinnupallar verða settir við austurhliðina og þegar þeir eru komnir á sinn stað hefst vinna við þakið.

Related Posts